Ágætis byrjun......
á afmælisdegi.
Núna er kl. 00:02. Ég ligg upp í rúmi, nýkomin úr sturtu, nýkremuð, nýmanikjúruð og nýplokkuð. Er með handklæði á hausnum, í náttfötum með ilmandi táslur.
Á náttborðinu er hvítvínsglas í boði Mattýjar og logandi kerti. Í tölvunni er góður þáttur.
Ég gæti ekki beðið um betri byrjun á afmælisdegi.
Efnisorð: Afmælisbarn dagsins
<< Home