VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

30.1.07


Dreamgirls!

Flottir búningar, flott lög, vel sungin og vel leikin, flottir dansar og skemmtilegt show. Mér tókst svo líka að skæla aðeins yfir henni.
Ps. eins og ég fílaði Jennifer Hudson ekki í Idolinu þá er hún þrusugóð í þessari mynd, hún má eiga það.

Stjörnur: ***

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com