VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

19.9.07


Svissneska súkkulaðibaunin okkar....

......er komin í heiminn. Hún mætti á svæðið kl 15:26 þann 14. september. Algjör skvísa, nett, fíngerð og algjör dama. Við erum að springa, við erum svo stolt. Fæðingin gekk rosalega vel og allir stóðu sig eins og hetjur. Prinsessan okkar var 13,5 merkur og 50 cm og allt gengur eins og í sögu.


Nánari upplýsingar á nýju síðunni hennar hér

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com