VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

30.11.04

Hækka skatta á áfengi!

Ja þessar skattahækkanir eru ekki að fara alveg nógu vel oní mig eins og skattalækkanirnar voru bragðgóðar..... Skattalækkanir hafa nefninlega verið mikið í umræðunni og er ég mjög sátt við þær en þessum skatthækkunum var lætt í gegnum þingið því að stjórnarherrarnir hræddust það að almenningur myndi hamstra áfengi og tóbak ef að hækkanirnar hefðu verið ræddar!!!!! Hvílík fásinna..... og er ekki áfengisverð nógu hátt hérna, ég bara spyr? Nú hljóta allaveganna kvörtunarraddir ferðþjónustunnar að hækka töluvert......

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com