VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

23.11.04

Ég skil ekki afhverju það er ekki hægt að lækka verðið á bensíni???? Dollarinn hefur ekki verið lægri í fjölda ára, heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað undanfarið en nóbb.... olíufélögin skýla sér alltaf á bak við það verð sem að þeir keyptu inná... ég meina hver stjórnar þessum innkaupum hjá þeim, ég bara spyr??? þeir ná nefninlega alltaf að kaupa inn á hæsta mögulega verði... krapp ! Svo eru olíufélögin að ráða til sín menn hægri vinstri til að bæta ímynd sína þegar einfaldasta ráðið er náttla bara að lækka verð á bensíni! Ég sver mér finnst ég standa í olíupolli og vera sífellt að renna á rassgatið í honum.....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com