VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

29.6.05

Lífið

Það er svo stutt á milli lífs og dauða. Ég hvet ykkur öll til að njóta stunda með ykkar nánustu, þeir verða ekki hér hjá okkur um alla eilífð. Nú er afi minn dáinn, ég sakna hans strax en veit að hann er á góðum stað. Guð geymi hann.

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com