VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

9.11.07

Kósý kósý

Við Herdís María erum með kósý-dag í dag. Þá kveikjum við á kertum og setjum slökunar tónlist á fóninn og kúrum okkur. Við förum ekkert úr náttfötunum og ekkert út í vagn. Við sváfum til kl 11 og erum búnar að vera að kúra okkur síðan þá. Fengum okkur smá að snæða og þá aðallega mjólkurvörur..... Herdís María fékk mjólk og ég fékk mér skyr. Nú bíðum við spenntar eftir að fá karlmanninn á heimilinu heim, það eru nefninlega smákökur í ofninum :)

ps. sem að eru að verða HUGE... úpps

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com