Dagur í lífi okkar mæðgna
Ég hef verið að koma dóttur minni í svefnrútínu svo ég skrifa niður hvernig dagurinn/nóttin er. Hér er t.d. 18. október 2007.
V=vakandi
S=sofandi
G=gefa
S: 24:00-5:30
G:5:30-6:10
V:6:10-6:30
S:6:30-9:30
G:9:30-9:45
V:9:45-10:40
S:10:40-12:00
G:12:00-12:45
V:12:45-13:30
S:13:30-16:30
G:16:30-17:20
S:17:20-17:30
V:17:30-18:00
S:18:00-20:00
G:20:00-20:45
V:20:45-21:30
S:21:30-23:30
V:23:30-00:30
G:00:30-1:15
Þennan dag gerðum við fullt saman. Fórum út í langan labbitúr, kíktum til ömmu í Hamravík, elduðum pizzu, dúlluðum okkur saman, fengum ömmu og afa í knús og margt fleira. Pabbinn var víst líka eitthvað þarna að knúsa litluna :)
Efnisorð: Barnahjal, Daglegt líf
<< Home