VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

23.7.03

Fjárfesti í ljósmyndum í gær..... geggjaðar og risastórar-innrammaðar í svarta ramma. Þær fara beint upp á stofuvegg og eiga eftir að vera megaflottar. Fékk þær á afslætti enda þekki ég listamanninn :-) og spókaði um með honum í miðbæ Reykjavíkur í gær. Fórum á Sólon í snarl og í Mál og menningu.. enduðum í stúdíó og skoðuðum brúðkaupsmyndir.... vá hvað fólk er rosalega hamingjusamt á þessum myndum.... það einhver veginn glóir! Rómantíkin svífur yfir og allir ætla að lifa happely ever after.... :-) Hvunær ætli mar gifti sig... hmmmmmm??? ha?? Svariði því núna???

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com