VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.2.04

Ég fíla
-þegar að ég skila verkefni.... ýti á blikkandi kallinn á námsskjánum og sé hann breytast í skælbrosandi dúdda. Svo hættir hann að blikka og ég fæ meil : Verkefni hefur verið skilað!
-þegar að ég þarf ekki að elda né vaska upp í kotinu... ummm I love it :-)
-túnfisk og hrökkbrauð, Pepsi Max og bragðaref (jamm þetta eru mínar reglur)
-skólann minn og liðið sem að er í honum... alla veganna einhverja .... jamm nokkra svona hér og þar... :-)
-þegar að Ingibjörg kennari fer með okkur í vettvangsferðir og ég fæ x-tra nótt í bænum
-að hlusta á Counting crows og hugsa um eitt
-að fá sæt sms
-að fá það, punktur

Ég þoli ekki
-þer að ég þarf að pissa út í skóla
-þer að ég skrepp 5 sek inn á kaffihús og anga eins og öskubakki
-þer það vantar klósettpappír
-raflykla
-hálku svo mar kemst ekki upp á Grábrók
-að vita ekki hvaða missóverkefni á að tækla í vor
-að páskavikan komi inn í mið próf

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com