VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

4.11.04

Ég er í algjöru sjokki!!! Þvílík vonbrigði... ég sem eyddi heilli nótt í Clinton-stellingum, klappstýra Kerrys með pepsi max í annarri og poppskál í hinni:

1. lagi... Kerry tapaði
2. lagi....Bush vann
3. lagi....hvítvínið var súrt...
4. lagi....engar áreiðanlegar tölur voru komnar kl. 4
5. lagi... próf daginn eftir
6. lagi...Sigrún var sofnuð fyrir kl. 2
7. lagi...Dan Rathers var farinn að vera sexy
8. lagi...Bush í 4 ár í viðbót...

En það er þó ljós í myrkrinu... nú á Hillary Clinton sjéns e. 4 ár... hope hope :-)

Annars hefur skólinn eitthvað voðalega setið á hakanum hjá mér undanfarið og það er náttla ekki nógu gott því að prófin hefjast á mánudaginn.... shift shift
Ég hef nefninlega eitthvað verið að reyna að láta til mín taka í Skólafélaginu sem endranær og héldum við upplestrarkvöld sl. þriðjudag svona prewotekerry.. he he nei djók
Gummi Steingríms, Andri Snær, Hallgrímur Helga og Flosi komu og lásu upp og fóru með gamanmál. Kaffihúsið var troðið og þetta var voða vinsælt, gaman að því

Agnes ætlar að kíkja til me and my lesbian lover anda our bastard í kveld... ætla að taka mér smá kjaftapásu í öllum lærdómnum ræsk ræsk

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com