Good times, bad times.....
Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að þegar að eitthvað slæmt gerist þá gerast oft nokkrir slæmir hlutir í einu og það sama ef að eitthvað gott gerist.... hafiði tekið eftir þessu?
Núna er slæmur tími hjá mér:
-Tölvan mín er ennþá í steik
-Rannsóknarlögreglan í Kópavogi vill eiga við mig orð
-Ég fékk lægstu einkunn sem að sögur fara af fyrir verkefni í INCL
-Ég hef verið slöpp og veik
-Ég hef verið leið og tekið upp nafnið Blúsína
-Ég datt í hummus
-Ég hef ekki efni á þeim bílum sem að mig langar í
-Ég er óvenju blönk
-Ritgerðin gengur hægt
Ég bíð spennt eftir næsta góða tíma......
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home