VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

11.7.06

Rómantík
Fór í bíltúr út á land í gær. Við keyrðum austur fyrir fjall í ágætis veðri og skoðuðum Kerið, Geysi, Gullfoss, átum á sætum veitingastað á Laugavatni og keyrðum inn í blóðrautt sólarlagið í gegnum Þingvelli á leiðinni heim. Rómantískt ekki satt? :) Og meiri rómantík, fór í brúðkaup til Inga og Sólveigar sl. laugardag. Athöfnin var í Hallgrímskirkju og veislan í sal í Heiðmörk. Veðrið var æðislegt og rómantíkin allsráðandi. Ingi og Sólveig eru stórglæsilegt par og veislan var mjög skemmtileg. Takk fyrir mig :)

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com