VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

22.8.06


Nýr bloggari

Jæja, undur og stórmerki..... nýr bloggari hefur bæst í hópinn. Það er hún Katrín systir, Kata skvís, en hún bloggar hér. Endilega verið dugleg að kíkja við hjá stelpunni, hún getur verið obbosslega snjöll :) Hvet ykkur að fylgjast með henni.....

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com