VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

21.8.06

Sumarlotunni lokið

Jæja, þá er þessari strembnu sumrönn að ljúka. Tók síðasta prófið mitt í morgun og ég er alls ekki að djóka þegar að ég FULLYRÐI að ég hef aldrei lesið svona mikið á svona stuttum tíma! Nú eru bara ein verkefnaskil á morgun og svo eintóm hamingja. Næsta vika er uppfull af stefnumótum við hina og þessa, bæði vini og vandamenn..... og svo er það bara útlönd á mánudaginn...
En hugsið ykkur ég hef lokið 7,5 einingum af mastersnáminu mínu!!!!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com