VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

28.9.06

Vikan, helgin og skeggbroddar

Ég elska karlmenn með skeggbrodda. Finnst eitthvað svo innilega sexy við það. Kannski eru þeir samt ekki það besta fyrir húðina mína en það er annað mál.... (sko skeggbroddarnir)
Vikan var góð.
Afrakstur hennar er eftirfarandi:
-Lestur og aftur lestur
-Skrautleg Hausthátíð
-Yoga
-Líkamsrækt
-Yfirferð verkefna (58 stykki thank you very much)
-Góður félagsskapur
-Skype, msn, sms
-Kenndi skaðabætur sem vanefndarúrræði
-Nokkrir þættir af Related
-Greys
-Nokkrar ferðir í þvottahúsið
-Endurröðun í herberginu mínu
-Skópússun
-Setti naglalakk á táneglurnar
-Rannsóknaráætlun

Ég fer svo í bæinn túmorró. Hlakka til að kíkja á liðið þar og stefni ég á að gera þetta um helgina:

-Elda kjúklingapizzu
-Gista hjá Tótlunni
-Hitta Bibburnar
-Knúsa Kútinn
-kósýkvöld með Katrínu
-Lunch með Bjarka
-Senjorítudjamm með Tinnu og Siggu
-Famelídinner
-Byrja á ritgerð um bókun 35
-Lesa í réttarfari
-Fara í IKEA
-Líkamsrækt
-Fara með Snæfinn í skoðun
-Hitta Írisi

Hljómar vel ekki satt :) Bið ykkur vel að lifa.

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com