"Bigfeet" , "Newbaby" og "Newphotos"
Þið sem átt hafið börn, stækkuðu fætur ykkar eitthvað? Fóruði upp um skónúmer??????
Nýjar myndir af prinsessunni á bauninni (sjá link til hægri)
og Eiríkur og Marín eignuðust dreng í gærkvöldi þ.e. 22. september. Allt gekk vel og allir hressir.
Innilega til hamingju með litla kall, hlakka til að hitta hann.
<< Home