VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

7.12.07

Bakslag

Í morgun vaknaði ég verri í höndunum en ég hef áður verið. Held að ég geti kennt kökubakstri um og svo ók ég vagninn um allt í gær þegar að ég var í bænum. Skreytti svo tréið í gærkvöldi og vaknaði í morgun alveg að drepast. Þarf að skella gifsunum á aftur. Ég er grenjandi núna þegar að ég skrifa þetta svo... adios

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com