Bakslag
Í morgun vaknaði ég verri í höndunum en ég hef áður verið. Held að ég geti kennt kökubakstri um og svo ók ég vagninn um allt í gær þegar að ég var í bænum. Skreytti svo tréið í gærkvöldi og vaknaði í morgun alveg að drepast. Þarf að skella gifsunum á aftur. Ég er grenjandi núna þegar að ég skrifa þetta svo... adios
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home