VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

31.1.08

Draumur í dós


Er þetta ekki draumur í dós... ég bara spyr? Sé þetta alveg fyrir mér í ellinni.
Annars minnir Jón Baldvin mig bara á samdrykkjuna á Bifröst forðum daga. Birna þú mannst nú eftir henni?? Jónína Ben í essinu sínu og óperugaurinn eitthvað að óperast. Valdi og Þóra að læra niðrí Helvíti (hvað var nú það??) meðan að við hin sulluðum í veigunum. Ögmundur og ég vorum ýmist systkini eða par og Mattý losnaði ekki við óperugaurinn..... þetta kvöld var dásemdin ein!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com