VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

17.1.08

Gott að vakna...

...með Herdísi Maríu. Ég opna augun og sé hana horfa á mig og það stirnir í augunum hennar. Svo teygi ég úr mér og geyspa og þá gerir Herdís María það líka. Obbosslegt krútt.

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com