VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

13.3.03

Hvað segja sveitungar gott í dag??? Trúi ekki að það sé liðin vika síðan að ég flaug til Amsterdam!!! Timinn er skrýtið fyrirbæri :o)
Vikan búin að vera fín, Sólon í gær með Siggu Dóru... kjúklingasallat ummm og bjór ;-) Skellti mér í líkamsrækt í gær og prófaði Hreyfingu.
Leist bara vel á þá stöð og er að hugsa um að kaupa mér kort þar... er á svona gestakorti núna og ætla að ákveða mig um helgina...
Í kvöld er pjúra sjónvarpskvöld.... Kata skvís og ég ætlum að fá okkur subbara og liggja flatar yfir Gettu betur, Bachelor og Sex and the city... maður má nú aðeins glápa...???
Saumó annað kvöld, ætla að bjóða upp á súpu og með því ..... leikhús á laugardaginn og kannski Thorvaldsen?
Maður bara farinn að hlakka til helgarinnar ;-)!!!!!!!!

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com