VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

14.11.07

Gifs-gips

Ég var gifsuð upp að olnbogum í gær... á báðum höndum! Það verður því ekki mikið um mastersritgerðarskrif það sem eftir lifir annar :(

ps. kíkti í orðabók og það má víst bæði skrifa gifs og gips

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com