VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

3.12.08

Desember

Aðventan er yndislegasti tími ársins að mínu mati. Þá nýtur maður þess að baka, skreyta, dúlla með börnunum, fara á jólahlaðborð, setja upp jólaseríur, kveikja á kertum og hugsa jákvætt og fallega. Og nú er aðventan gengin í garð. Það verður lítið um skrif hér þar til að ritgerðinni verður skilað. Ég vona að þið hafið það dásamlegt í skammdegi aðventunnar. Kveikið á kertum og njótið samverunnar með famelíu og vinum. Ég ætla að reyna að gera sem mest af aðventustuffi meðan að ég skrifa eins og vindurinn. Sendið mér góða ritgerðarstrauma á endasprettinum. Lovjú gæs. Gleðilega aðventu.

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com