Já, já ég veit að ég á ekki að vera glápa endalaust hvað þá röfla um sjónvarpsþætti en nú er síðasti þátturinn af "lævaksjónseríunni" Survivor í kvöld... það er verið að peppa upp stemmningu hérna megin og smá geim í kvell með Eiríki og Óla... en hvur ætli vinni...????? ég er með kenningu hmmmm..... ég held að Jenna gæti tekið þetta... ég meina hún er ábyggilega í bandalagi með einhverjum af þeim gæjunum... búin að tæla þá til liðs við sig, ég meina beita ÖLLUM brögðum nódát... ég er að segja ykkur það .. kellingin tekur þetta á endanum... enda vann kall í síðustu seríu og ekki má brjóta kall-kelling-kall rútínuna... eða HVAÐ????
...og Bacelorette.... gellan bara valdi þennan rómó og væmna... sem ætlar að hlýja henni og fæða með ljóðalestri og mússíheitum... hún er nefnó þvílíkt hæmeintens skvísa og hann á lágum launum.... eða?? ég er ekki að sjá þetta virka... en samt fréttir maður af þeim happí í USA.... og brúðkaupið víst í sumar ;-)
það var nú soldið rómó þegar að hann tók "get out of my dreams and in to my life" taktana... eða er maður orðinn að amerískri hálfvelgju?? Jahaa maður spyr sig...
og "Fat and funny" Bob næsti bachelor... he he...!!
American Idol... þvílík vonbrigði.. hvað er að Kananum stundum... mín ekki skilja alveg þessi úrslit þarna á föstudaginn... Carmen sukkaði feitt og átti að detta út og það er á hreinu og ekkert múður!!!!!
jæja hætt í bili og ætla fara að horfa á imbann ;-)
<< Home