VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

8.5.03

Jæja ég ætla að skreppa heim í hádegin og tékka á bréfinu frá HR... ég hringdi þangað í gær og þeir sögðu svarbréfin hafa farið í póst í gær.
Spennandi ekki satt....
Tók próf á netinu áðan hver væri draumaprinsinn minn og Brad Pitt kom... eða réttara sagt ..
I lust after the boy next door. He is sweet and romantic and a real familymen!!!!! ég dó úr hlátri.... allar hinar stelpurnar í vinnunni fengu þvílíka hetjur en ég the boy next door.... best að fara að banka upp á Guðrúnargötu 5!
En ég ætla heim í mat... bæjó bellas....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com