VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

6.5.03

Vá hvað ég er til í útileiki Sigga... ég verð bara að blogga um það líka. Það er nefnó fakt að strákar eru svo duglegir að hittast og leika sér, fara í allskonar íþróttir... púl, pílu, boltann, keilu og fleira... við stelpurnar erum alltaf heima að slúðra og horfa á video... förum í mesta lagi á línuskauta og í göngutúr... já kannski jóga og spáum í tarot... kannski að þetta sé kynjamunurinn í hnotskurn... eða?? Ég er allavega massa til í leiki bráðum... ég lá í svona leikjum mörg sumur í röð... riddaraslagur, pera, brennó, eitur í jörðu, skotbolti, ein króna... ég tek þig á orðinu Sigga og við plönum leikjakvöld :-)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com