VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.11.03

Fékk eitt besta hrós sem að ég hef fengið um ævina í gær:

.......en þú ert samt góðhjartaðasta manneskja sem ég þekki og sjúklega sæt...og merkilega mögnuð.......

ég ákvað að deila þessu með ykkur þar sem að ég er meir eins og gott nautakjöt þessa dagana....

ég var svo ánægð með þetta komment því

......mig langar að létta mig um þessi 3 kg af nammi sem eru komin í magann minn núna og breiðast hratt út um líkama minn
......langar í klippingu og litun
......langar að vera búin í prófum
......langar að knúsa Katrínu
......ég skil ekki karlmenn og mun aldrei gera
......umfram allt langar mig í nýja skó (hef ekki keypt mér skó síðan í ágúst!!!!!) og það er met fyrir mig....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com