VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

17.1.04

Ingvar skellti Meatloaf í græjurnar um daginn..... við vorum í hálfgerðum sunnudagsbíltúr og allt í einu hljómaði: "I want u..... I need u..... but it aint no way I´m never gonna love u..... í græjunum....já snilldartextar... he he... allaveganna þá hlustuðum við á Bat out of hell og keyrðum um sveitir landsins. Mér finnst alltaf svo gaman að hlusta á tónlist sem færir mann aftur til fortíðar...
Tónlist er snilldardæmi... nýtur sín einstaklega vel í bíl þer að mar keyrir á þjóðvegi 1. (þið sjáið að ég á greinilega ekki hágæðagræjur)
Tókum t.d. nett sessjón á leiðinni í bæinn í gær og í einu laginu gleymdi ég mér svo allsvaðalega að ég var komin upp í 150 km/klst og held að það sé persónulegt hraðamet hjá mér!!!! Sem minnir mig á hvað ég er lélegur bílstjóri.. ómöguleg í hálku og komst ekki upp eina litla brekku í Kópavoginum í morgun!
Við Ingvar erum stanslaust í svona tónlistargetraunaleik og ROSALEGA veit hann mikið um tónlist og djöll finnst mér það sjarmerandi! Ég er alveg eins og Homer þarna við hliðina á honum en ég er fljót að læra he he og tek hann á endanum..... þeir síðustu verða fyrstir..... ha, er ég léleg í keilu!!!!!

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com