VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

5.4.06

  1. Ytri maður: Ljóshærður, sætur, ekki alveg í formi, köflótt skyrta. Innri maður: hress, fyndinn, djammari, menntaður
  2. Ytri maður: Dökkhærður, bóhemtýpa, feitlaginn, úlpa. Innri maður: leikhúsmaður, listamaður, óöruggur, feiminn
  3. Ytri maður: Skolhærður, í formi, karlalegur, jakkaföt. Innri maður: vel menntaður, fjárhagslega vel stæður, metnaðargjarn, rólegur
  4. Ytri maður: Rauðhærður, kjútt, lítill, gleraugu. Innri maður: gáfumenni, vel menntaður, óöruggur, fróður, skemmtilegur
Hver af ofantöldum týpum finnst ykkur passa við mig?????


Rannsóknarlögreglumaðurinn í Kópavogi hafði aftur samband við mig... hann heitir samt ekki Erlendur...... væri alveg til í að hann héti Sigurður Óli (finnst hann svona virka dáldið sætur)
Þar sem að rannsókn er ekki lokið get ég ekki ljóstrað upp neinu sem að viðkemur þessu máli enn sem komið er..... get þó sagt ykkur það að ég verð ekki fangelsuð í kjölfarið.

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com