VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

1.12.06

Dagur rauða nefsins

Í gær tók ég forskot á sæluna og keypti mér rautt nef. Með það á nefinu gerðist ég heimsforeldri. Það þýðir að næstu 6 mánuði munu 3 lítil svört Afríkubörn búa hjá mér hérna á Bifröst. Nei, nei.. segi svona.... það eina sem að ég þarf að gera er að láta draga 1000 kr. af kortinu mínu. Þessar 1000 kr. (auk annarra framlaga) fara svo í aukna menntun og bólusetningar barna í þróunarríkjunum.
Þetta er það minnsta sem að við getum gert. Ert þú búin(n) að skrá þig??

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com