VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

31.1.07

Dýr nauðsyn

já það er dýrt að fara til læknis. Hef núna "eytt" 8.000 kr. í húðlækninn minn á 3 dögum. Þetta er samt auðvitað nauðsynlegt þ.e. að fara reglulega í skoðun og láta fjarlægja eitthvað sem að gæti verið meinsemd í. En þegar að maður er blankur þá finnst manni þetta svo blóðugt, sérstaklega þegar að ég var samtals svona 15 mínútur hjá honum! En mér líður betur á sálinni, það skiptir nú einhverju ekki satt??

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com