VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

29.9.07

Vippum bara brjóstinu út

Brjóstagjöfin gengur vel og já alls staðar. Maður vippar bara brjóstinu út alls staðar og fyrir framan alla. Allt í einu eru brjóstin bara "matur" en ekki eitthvað tengt kynferði. Sæi mig í anda taka brjóstið út fyrir framan Magga bróður hans Einars og Emma vin hans undir öðrum kringumstæðum. En af því að maður er með barn á brjósti þá er ok að vippa brjóstinu bara si svona út. Litla kella spyr svo sem heldur ekki hvar við séum þegar að hún er svöng.

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com