VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

6.10.07


Ítalinn í eldhúsinu

Það mætti halda að ég væri "gift" Ítala. Sambýlismaður minn syngur ítalskar aríur meðan hann eldar ofaní eiganda þessa bloggs.


Æ þetta blogg er dulítið einhæft þessa dagana.. maður er bara í barnastússinu. Í tilefni þess skelli ég mynd af ljósálfinum mínum hér inn.

Nei nú, Þorbjörg Jónsdóttir, gengur þú of langt!!

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com