Ítalinn í eldhúsinu
Það mætti halda að ég væri "gift" Ítala. Sambýlismaður minn syngur ítalskar aríur meðan hann eldar ofaní eiganda þessa bloggs.
Það mætti halda að ég væri "gift" Ítala. Sambýlismaður minn syngur ítalskar aríur meðan hann eldar ofaní eiganda þessa bloggs.
Æ þetta blogg er dulítið einhæft þessa dagana.. maður er bara í barnastússinu. Í tilefni þess skelli ég mynd af ljósálfinum mínum hér inn.
Nei nú, Þorbjörg Jónsdóttir, gengur þú of langt!!
Efnisorð: Barnahjal, Daglegt líf
<< Home