VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

9.9.08

Ritgerðin.....

... er komin á fullt skrið. Hjúkk að ég sé komin í gang. Ég hef ákveðið að skipta henni upp í 3 hluta og ætla að hafa fyrsta hlutann um 7000 orð. Ég er komin með 5700 orð. Ég á samt eflaust eftir að henda einhverju út og þannig en þetta er komið í gang. Svo er undirbúningurinn fyrir 1 árs afmæli prinsessunar í fullum gangi. Borgarnesprinsessan fær flott afmæli.. ekki á hverjum degi sem að móðirin á 1 árs barn! :)

Efnisorð: , ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com