Samanburður og nostalgía
30. vika með Herdísi Maríu
Nýjar myndir á www.barnanet.is/prinsessanabauninni
Horfði á Björn Jörund í Góðu kvöldi sl. laugardagskvöld. Ég fékk algjört nostalgíukast eins og oft þegar að ég sé brot úr gömlum myndböndum með Nýdönsk. Varð hugsað til allra partýjanna, útileganna, rúntanna og tjillanna í herbergjum okkar vinkvennana. Þetta eru tímar sem að koma aldrei aftur. Sem betur fer á maður minningarnar, þær tekur enginn frá manni.
Efnisorð: Daglegt líf, meðganga, Tv
<< Home