VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

6.1.03

Jæja ég ætla að herma eftir Jóa og gera svona best of lista yfir 2002..... og mér sem að minnti að 2002 hefði ekki verið gott ár....

10. Borgarnes og potturinn

9. Menningarnótt... brjálað stuð á G&G á Vídalín

8. Coldplay... ég fékk í hnéin

7. HM... þvílík spenna... Argentína- Svíþjóð og Suður-Kórea - Ítalía.... og Nings

6. Travis.. og Sirkus ;o)....

5. River-rafting ferðin sem að við smygluðum okkur í ... pissuðum næstum í okkur í rútunni og pikkuðum útlending með brjálað hár upp á Laugaveginum

4. Barcelona..... brillant borg, full af stemmningu og lífi... Ramblan engu lík.. draumur í dós að sitja á kaffihúsi og láta sig dreyma

3. Nick Cave... þrumu upplifun... þvílíkur kraftur og tilfinning... ég er betri manneskja fyrir vikið...

2. Afmælið mitt sem að krakkarnir gerðu ógleymanlegt og ég tárast þegar að ég hugsa um það

1. Prag... skíthrædd að þetta yrði disaster enda náttúruhamfarir nýyfirstaðnar... en viti menn... aldrei séð fallegri borg né fallegra fólk.. sagan og menningin...ólýsanlegt!!


|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com