VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

16.3.04



Strákafrí!

Fimmtudaginn 18. mars

Hvar :

Kaffihúsinu

Hverjir :

Allir sem ekki hafa typpi

Hvenær :

fimmtudaginn 18. mars frá 20:00 – 23:00

Þema:

RAUTT

Drykkir:

Fordrykkur í boði

Verð:

500 kr

Skemmtiatriði:

Já !!

Dagskráin 18. mars

Fordrykkur

Minni karla og kvenna flutt

Hvatningaræða

Söngatriði

Óvæntur glaðningur



Jæja haldiði að þetta verði ekki fjör??? Við erum þrjár að skipuleggja þetta strákafrí á fimmtudaginn. Fórum í dag og versluðum kerti, dúka, nammi, perur og allskonar skraut og allt RAUTT að sjálfsögðu :-)
Svo um miðnætti eftir stelpudjammið á fimmtudagskvöldið þá skundum við gellurnar upp í Hredda þar sem að Gullfoss og Geysir verða að spila.......... Þetta verður sjúúúúúkt kveld !!!!

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com