VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

9.3.04

Ætla að herma eftir Hirti og gera best off lista yfir bíómyndir:

10. Pulp fiction
9. Dead poets society
8. La vita e bella
7. What´s eating Gilbert Grape
6. Fight club
5. Lost in translation
4. Braveheart
3. Cinema Paradiso
2. Godfather I, II og III
1. Shawshank redemption

Þessar myndir hafa haft ómæld áhrif á mig og er nýjasta myndind á listanum nr. 5. Ég hef ekki hætt að hugsa um þá mynd síðan ég sá hana, mér fannst hún mögnuð. Svo eru nokkrar sem að komust ekki inn á listann en banka heldur fast og eru það t.d. Pretty woman, Dirty dancing, Seven, Silence of the lambs, Legend of the falls.... þetta eru allt myndir sem að ég hef horf 1000 x á..... en svo er ein mynd sem að ég get ekki komst hjá að nefna og það er danska myndin Open hearts en hún hafði svaðalega áhrif á mig. Annars er svo erfitt að gera svona lista og margar myndirnar á listanum eru engin stórvirki en þetta eru þær myndir sem að hafa haft rosaleg áhrif á mig.....

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com