VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

7.2.06


Í dag er nákvæmlega 1 ár frá því að Eiríkur og Marín giftu sig. Þau eiga sem sagt pappírsbrúðkaup í dag 6. febrúar. Nú svo á sonur þeirra hann Eiríkur Tumi "afmæli" í dag en hann er orðinn 5 mánaða þessi elska. Ég sendi því hamingjuóskir til litlu sætu fjölskyldunnar í Njörvasundi :)

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com