VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

29.5.06

Ég veit að ég er dama en rosalega langar mig að gubba núna yfir vanköntum lýðræðisins.... formaður borgarráðs og forsætisráðherra landsins eru með nokkurra prósenta fylgi á bak við sig. Er þetta virkilega satt?

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com