VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

18.3.08

Danir sannspáir?

Nú er það bara brauðskorpan og vatnið út árið. Krónan er að fara fjandans til. Bara meðan ég skrifa þetta orð hérna fellur krónan og lánið okkar hækkar. Bensínið svo dýrt að við komumst ekki út úr innkeyrslunni og hvað þá til Reykjavíkur. Við sjáumst bara árið 2010 þegar að þetta hefur jafnað sig. Við verðum allaveganna ekki spikuð famelían eftir brauðskorpuátið og vatnssopann. Nei sei sei.

Efnisorð: ,

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com