VANILLUSTELPAN Á BLEIKA SKÝINU

............ lífið í Borgarnesi .................

31.10.05


Happy halloween

I dag er Halloween og allt ut i litlum krökkum i buningum ad trikka or trita :) I kvöld er svo Halloween-party og mun eg fara sem engill..... jamm thid hugsid kannski sem svo ad thad se nu ekkert svo sceary.... en hugsid ykkur betur um... eg fer sem engill daudans...uuuuhuuu (thetta a ad vera svona draughljod)
Nu svo er eg buin ad boka ferd til London 1. helgina i des. Fer og hitti Ingu saetu og vid aetlum ad dekra vid okkur i mat og vini :) hlakka ekkert sma til !!

|

30.10.05

Myndavel, steik und ein große bier bitte!
For til Hamburg i gaer med Justin og Ömma. Thar for eg i staerstu raftaekjabud i Evropu og thott vidar vaeri leitad. Meira ad segja Justin sem ad er fra USA sagdist ekki hafa sed svona stora raftakjaverslun! Hun er a 5 haedum (ad minnsta kosti, missti töluna...) og thar geturdu fundid allt sem ad tengist rafmagni a einhvern hatt. Thad er mjög audvelt ad tynast i DVD og CD deildinni og thar geturdu sest nidur og horft a biomynd (audvitad a thysku) A hverri haed geturdu sest nidur og fengid ther vatn ur storum vatnsdunkum og hja hverjum og einum dunk situr örmagna folk (adallega konur) og safnar kröftum. Eg keypti mer myndavel Canon Ixus 50 og er svona thvilikt anaegd med hana.
I Hamburg tokst okkur lika ad finna bio sem synir myndir a ensku (og jibbi og klapp fyrir thvi) og svo forum vid a steikhus a la USA thar sem ad eg fekk mer steik (medium rare) bakada kartöflu m/syrdum rjoma og große bier!! Thegar ad afgreidsludaman kom med drykkina gaf hun ser ad annar hvor strakanna hefdi pantad bjorinn og eg hef bara ekki sed annan eins undrunarsvip thegar ad hun uppgötvadi ad minnsta manneskjan vid bordid hefdi pantad staersta bjorinn! Hvad get eg sagt, EG ELSKA BJOR!

|

29.10.05

Spanverjar, einhverjar adrar leikreglur??
Eg setti mer nokkur markmid adur en ad eg flutti til Thyskalands. Eg aetladi m.a. ad:
1. Geta bjargad mer a thysku t.d. thegar ad eg fer tu i bud og ut ad borda
2. Ferdast um Evropu.
3. Lettast um 3 kg (eg meina mar getur alltaf misst kg ekki satt?)
4. Kyssa Spanverja
5. Kynnast fullt af nyju folki.
og viti menn eg hef nad öllum thessum markmidum.... fyrir utan ad missa thessi kg... thau vilja frekar koma en fara!
Jamm kyssti sko Spanverja a fimmtudagskvöldid. Eg thekkti hann adur, hann er tiltölulega nykominn hingad og er ad laera ithrottir?? sem ad mer finnst eitthvad mjög skritid! Hann er bara ad spila fotbolta og körfubolta allan daginn fyrir utan thegar ad hann maetir i thysku. Mer likadi mjög vel vid hann og vid höfdum spjallad soldid saman og unnid eitt verkefni i thysku saman. Jaeja, allaveganna tha var eg tharna a Vamos og hann baud mer i dans og vid vorum eitthvad ad dadra tharna og vanga. Nu svo akvadum vid ad fara adeins ut i gard og thar kyssti hann mig. Ja eg verd ad segja ad hann kyssti ansi vel. Svo for hann ad suda i mer ad koma med ser heim. Eg sagdi thvert nei vid thvi. Tha for hann ad halda thvi fram ad thad vaeri augljoslega sa timi manadarins hja mer(hann bara gat ekki truad thvi ad astaedan vaeri önnur) Eg sagdist aetla ad taka taxa heim og hann spurdi hvort ad hann gaeti komid med i taxanum thvi ad hann aetti engan pening! Jaeja okey vid keyrdum fyrst heim til hans. Thegar ad hann sa ad hann gat omögulega dregid mig ur bilnum aesti hann sig heldur betur: Thetta er ekki sanngjarnt, sagdi hann! Thu ert buin ad vera ad dansa vid mig i kvöld og kyssa mig! Svo sneri hann ser ad leigubilstjoranum og sagdi vid hann ad hann hefdi getad verid lengur a Vamos! og leigubilstjorinn sagdi bara "thats life, go home" En hann helt afram ad segja hvad eg vaeri omöguleg og glötud og skellti svo bilhurdinni og strunsadi i burtu! Eg var nastum farin ad skaela tharna i bilnum og leigubilstjorinn sagdi hughreystandi ad Spanverjinn vaeri bara fifl... Eg kvidi gedveikt fyrir thvi ad hitta hann i thysku a thridjudaginn. Eg er allaveganna haett vid Spanverja i bili og aetla ad gera hosur minar graenar fyrir saenska straknum. Hann vill vinna med börnum og thjalfa fotbolta.... he he, hann myndi sko ekki öskra a mig og lata mig borga leigubilinn! :)

Efnisorð:

|

28.10.05

Fyrsta profid

Var ad koma ur 1. profinu minu. Thetta var prof i International business negotiation og vid myndudum tvö team sem ad attu ad semja. Kennararnir hlustudu ad samningavidraedurnar og gafu okkur svo einkunn i lokin. Theim fannst eg standa mig best!!!! og sögdu ad eg hefdi fengid haestu einkunn ef ad eg hefdi ekki verid svona thrjosk i endann!!! svo thau laekkudu mig og vid vorum 4 sem ad fengum naest haestu einkunn. BÖMMER.... asskotans vesen ad vera svona thrjosk... annars finnst mer eg ekki vera neitt thrjosk en Ömmi sagdi ad thegar ad verdi professional tha verdi eg thrjoskari en andskotinn!! Jaeja mar laerir a thessu.

|

27.10.05

Veikur innipuki

Eg ligg herna heima og horfi ut um thakgluggann minn og se solina skina. Uff hvad eg er threytt eitthvad... meika ekki ad fara ut i goda vedrid. Svo er eg lika eitthvad slöpp, med magaverk og einusinni-i-manudi verk og thad er allt eitthvad omögulegt. Eg sakna Victoriu en hun er hja fölskyldunni sinni i Englandi, Bjarki for til London i gaer ad hitta Ernu (get rett imyndad mer hvad thau eru ad gera) og eg er inneignarlaus og get ekki hringt i neinn!! Bjarki lanadi mer nokkrar dvd myndir t.d. Forrest Gump, svo gaeti eg nu lika horft a Friends, nu eg gaeti verid dugleg og lesid samkeppnisrett eda gert thyskuverkefni.... ae eg nenni engu nuna. Svo faer madur sammara ad hanga inni i svona godu vedri.

En svona for ad paela i Thjodverjum. Their reykja ogisslega mikid. Their reykja meira en Danir og labba med sigarettur ut um allt. Svo vilja their taka hundana sina med allt sem ad their fara. Eg helt ad Italir vaeru slaemir med thessa hunda sina en neeeeiiii Thjodverjar eru verri. Their fara med hundana sina inn i budir, banka, Mcdonalds og fina veitingastadi. Thad finnst mer frekar ogedslegt og ekki alveg thad sem eg er ad leita ad thegar ad eg fer ut ad borda: Hundinn a nasta bordi horfa a mig hunguraugum og gelta svo thegar ad bordfelagi minn segir eitthvad romantiskt. Svo ef ad thu serd reykjandi gaur med hundinn sinn inn a Mcdonalds tha ertu komin til Thyskalands.

|

26.10.05

Komin "heim" til Luneburgar

Eg er odum ad komast i samt lag eftir athelgina miklu! Mikid var gott ad vera hja henni Sigrunu minni i Lundi. Hun hefur gert ibudina sina mjög fina og Egill Orri leikur vid hvern sinn fingur tharna, talandi islensku med saenskum hreim :) Vid Sigrun leigdum okkur bil og keyrdum um sveitir S-Svithodar eda rettara sagt sem leid la i naesta moll! Thar versludum vid sma og Egill Orri fekk nr. 1 Mcdonalds, nr. 2 is og nr. 3 ad velja ser dot fra mer i dotabud! Obbossleg vitleysa var i gangi tharna i thessu molli. A sunnudeginum forum vid stöllur svo yfir til Köben og hittum Gudnyju fraenku. Sol skein i heidi og vid röltum a Strikinu, forum a kaffihus og endudum a geggjudum inverskum veitingastad. Thar kippti i kynid og vid fraenkurnar atum a okkur gat... uff og lagum afvelta fyrir framan tv i saetu ibudinni Gudnyjar og Palla.... höfdum ekki einu sinni lyst a is thegar ad Palli baud okkur!! En allaveganna takk fyrir mig krakkar!!
Svo var nattla ekki ad spyrja ad thvi en minni var sleppt lausri a Strikid a manudeginum. Lestin min for ekki fyrr en rett fyrir fjögur. Eg er nu alveg dottin i thennan '70 stil sem ad er allsradandi herna. Keypti mer 2 yfirhafnir med lodkraga. Önnur er ledurkapa, appelsinubrun, med lodkraga og viti menn thad var nu bara flautad a mina i thessari kapu. (eg var sko fljot i hana thvi ad eg var ad drepast ur kulda). Svo keypti eg lika stigvel. I skobudinni byrjadi eg a ad tala dönsku sem ad breyttist svo i saensku. A endanum vard eg ad vidurkenna ad eg kann ekki ad tja mig a skandenavisku um skostaerdur og skogerdir svo eg svissadi snarlega yfir i ensku. Thegar ad eg var ad borga tha horfdi afgreidsludaman a mig og spurdi: Ertu islensk??... og eg alveg ja....og hun alve Eg lika!!!! Svadalega var thetta eitthvad hallo he he... en vid lukum thvi vidskiptum okkar a islensku !!!!
En lestarferdin gekk vel.... eg hlo alla leidina heim thvi eg akvad ad horfa a Joey... eg gret hins vega a leidinni til Svithjodar en tha horfdi eg a The Notebook.
Nuna er eg bara ad lata mer leidast. Sit uppi herbergi og er himinlifandi ad komast a netid!! Goda nott fra Germany og kiss kiss.....

Efnisorð:

|

22.10.05


Besta Eurovision-lag allra tíma

verður valið í kvöld. Spennan er að drepa mig. Eins og þið vitið þá er ég mjög mikill aðdáandi Eurovisionkeppninnar og því fer alveg um mig við tilhugsunina að heyra vinningslög sl. áratuga leikin í Parken í kvöld. Mér finnst nú ekki annað hægt en að við Sigrún gefum ABBA atkvæði okkar, við erum nú staddar í Sverige! Þið getið því alveg séð okkur fyrir ykkur í kvöld með maska framan í okkur og fætur upp á borðum, nammið í skálinni og gemsana í hendinni að horfa á Eurovision! Ps. get ímyndað mér að Dísajúróvisjón skvísa sé að pissa í sig af spenningi... og jamm öll djammplön fokin út í veður og vind... þetta er MUN mikilvægara en að hitta sæta Írann á einhverjum pöbbana niðrí bæ!

|

Ólétt

Ég held að ég hafi náð að éta nammikvóta ársins 2006 á þessum tæplega 3 dögum sem að ég hef verið í Lundi S-Svíþjóð. Ég hef étið eins og svín og þá er vægt til orða tekið. Nammibumban mín stendum beint út í loftið og olli mér mikilli óánægju í Mollinu í dag þar sem að ég tróð mér í hinar ýmsu flíkur. Ég náði nú samt að versla mig í feitan mínus en sé sko ekki eftir því! Fann ýmislegt sem gerir mig fallegri og hamingjusamari... þo aðallega í H&M og Vero Moda. Fann líka nýja búð Gina Tricot (sem er nýja uppáhaldsbúðin mín) og tók létt háskólanámsmannatripp! Í gær fór ég í strípur.... það var upplifun út af fyrir sig. Fyrsta lagi hef ég aldrei farið á hárgreiðslustofu í útlöndum á fullorðinsárum. Ég sat því sveitt í stólnum og reyndi eftir minni bestu getu að skilja skánsku klippikonuna sem að talaði meira en góðu hófi gegnir. Útkoman var sem betur fer góð og er ég núna alveg "ekta" blondína eins og ´99. Ekki verið svona ljóshærð lengi.

|

20.10.05

Hæ hæ
Thad er alveg ómögulegt ad finna Pepsi i Þyskalandi og hvað þá Pepsi Max! Þegar að eg fór til Amsterdam leitaði ég logandi ljósi að Pepsi Maxi en fann hvergi... ég var farin að halda að þetta væri eitthvert alheimssamsæri gegn mér (stjórnað frá höfuðstöðvum Kók) þegar ég loksins fann Pepsi Maxið mitt og eg fann það í Lundi. Ég sit því hér sæl og glöð með Pepsi Maxið mitt. Á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn í gærkvöldi var mér hugsað til Eiríks og Marínar því svo virðist sem að thegar að ég hef verið stödd á þessari lestarstöð undanfarin ár hef ég verið með þeim. Ég sá Eirík alveg fyrir mér í grænu loðkragaúlpunni sinni og Marínu með blóm í jakkanum sínum. En núna var ég að fara að heimsækja Sigrúnu Lundarstelpu og Egil Orra fósturson minn. Ég tók lest frá Luneburg til Lubeck og beið þar í klukkustund. Í Lubeck leitaði ég að kaffihúsi og endaði í þægilegum hægindastól, með James Blunt á fóninum og hvítvínsglas í hendi. Ég tók upp nýjustu bókina mína eftir Paulo Coelho og fann hvað það er rosalega gott að ferðast einn. Mér var líka hugsað til þess, í lestinni, hvað við Íslendingar lifum í raun vernduðu lífi. Við förum bara í bílana okkar og keyrum á milli skóla/vinnu, heimilis og vina og vandamanna.
Undanfarin vika var mjög góð en síðari hluta vikunnar snöggkólnaði skndilega. Svo virðist sem að haustið hafi náð yfirhöndinni. Við stelpurnar (Lindsay og Sarah(USA), Laura (Irland) og Tori (England)) ákvaðum að hafa stelpukvöld í fyrradag og horfðum á froðu. Það var næs þótt að mig langaði reyndar dáldið í partý með strákunum. Morguninn eftir var ég samt thokkalega ánægð með að hafa ekki farið í partýið he he... Hvítvínið sem að ég drakk sl. laugardagskvöld breyttist nefninlega í höfuðverk aldarinnar og sunnudagurinn verður ekki endurtekinn!!

Betra er seint en aldrei... Myndir Amsterdam

|

14.10.05

Not a beginner

Thad er islenskt sumar herna i Lüneburg. Thad er sol alla daga og alveg yndislegt vedur. Thjodverjarnir segja mer ad thetta se alls ekki vanalegt og ad oktobermanudur se hlyrri en agustmanudur thetta arid! Ekki amarlegt thad. Eg elska thennan litla bae. Thad er svo fallegt herna, hladnar götur og gamaldags piparkökuhus. Laufin eru byrjud ad falla af trjanum og haustlitirnir eru her i allri sinni dyrd.
I dag var eg i skolanum i allan dag. Eg veit ad eg var buin ad segja ykkur ad eg yrdi ekkert i skolanum a föstudögum. I dag var eg hins vegar i heilum kurs og tek svo prof 28. okt. Fyrir thetta fae eg 3 einingar, thad er 1,5 isl. einingar. Mer finnst frabaert ad taka svona heilan dag i thetta og vera svo bara buin med kursinn!! Draumur i dos. Dagurinn tok samt a. Vid vorum i International business negotiation og thurftum ad vera ad semja i allan dag. Eg reyndi t.d ad fa baetur fra snyrtivörufyrirtaeki thvi ad mer klaejadi alls stadar og var med fullt af bolum.... eg samdi vel og fekk fullt af pening he he.... :)
I gaer forum vid Ömmi og Victoria ut ad borda a yndislega fallegan italskan veitingastad. Eg borgadi heilar 1500 kr. fyrir 2 retta maltid og vin med matnum! Geggjad! Vid Tori vorum uppdressadar a haum haelum og laeti og audvitad a hjolum! Her eru allir a hjolum, hvernig sem vidrar og hvernig sem mar er klaeddur. Businessmenn a hjolum, finar frur a hjolum, skvisur a hjolum and u name it.
Ja svo ykkur ad segja tha er eg ekki beginner lengur i thysku.... mer gekk svo vel a thyskuprofinu ad eg var faerd upp um flokk og er sko nuna advanced :) skildi lidid eftir i svadinu og faerdi mig upp til theirra sem ad meira kunna og vita i thyskum fraedum!!

|

12.10.05

"Tour de Franz"

Nu hef eg akvedid ad slast i för med Franz Ferdinand i tur theirra um Evropu. Mun eg sjast öskrandi fyrir framan svid i Hamburg thann 9. november naest komandi. Vonnadi verda myndavelar bannadar!

|

11.10.05

Helgin, skolinn, Coelho og Hamburg!

Ja lifid leikur aldeilis vid mann herna i Thyskalandi. Svo virdist sem ad eg se ekki i skolanum a manudögum og föstudögum, hversu nice er thad!!?? Thvilikur luxus. Mer list vel a tha tima sem ad eg hef farid i en eg er ekki alveg buin ad akveda hvada kursa eg aetla ad taka. Eg hef pinku ahyggjur ad eg taki ekki nogu marga lögfraediafanga.

Helgin var god, Ömmi baud okkur Bjarka i mat a laugardagskvöldid og eldadi thrusu maltid! I forrett fengum vid italska skinku og melonu og i adalrett fengum vid pasta med risaraekjum. Eftir thad forum vid a irska pöbbinn og hittum krakkana. Thar lek eg a alls oddi vafinn i irska fanann. Sprautadi ilmvatni a lidid og atti innileg sammtöl sem ad eg man ekki eftir! Sunnudagurinn for thvi i thynnku og lestur boka. Eg er nefninlega komin med aedi fyrir Paulo Coelho. Fyrst las eg Alkemistann og svo Ellefu minutur. Nuna er eg ad lesa By the river Piedra I sat down and wept. Thetta eru ekkert sma godar baekur. Coelho hefur svo fallega ljodraenan stil og kemur heimspekilegum vangaveltum sinum a framfaeri a einfaldan mata. "To realize one's destiny is a person's only obligation."

I gaer for eg til Hamburgar. Victoria hafdi fundid Karen Millen bud og vid strunsudum thangad eins og odar vaerum. Eg sa 2 toppa sem ad mig langar gedveikt i. Their kosta hins vegar pinku mikid svo eg verd ad akveda hvorn eg vil og jafnvel kaupa ef ad eg verd dugleg i raektinni!!! I Hamburg fundum vid svo Pizza Hut og forum ekkert sma lukkulegar heim med lestinni um kl 21.

|

8.10.05

Klukk

Upps eg var buin ad steingleyma ad Sara saeta klukkadi mig ekki alls fyrir longu. Fyrst aetladi eg ekkert ad vera med i thessum leik thar sem ad mer leidast kedjubref og mer fannst klukkleikurinn minna mig a eitt slikt. En svo for eg ad paela ad kannski heldi Sara ad eg laesi ekki bloggid hennar svo her eru 5 stadreyndir um mig:

1. Maginn minn heitir Magnus og hann vaknar svona 4 klst a eftir mer sem ad gerir thad ad verkum ad eg get ekki bordad morgunmat!!

2. Eg er typuvilt! Mig langar til ad vera businesskona i hahaeludum skom og i dragt a medan mig langar lika til ad vera skald i utvidum gallabuxum og hlirabol a medan mig langar lika til ad stjorna listagallery i sigaunapilsi! Thad vaeri soldid gaman ad hleypa ollum thessum typum saman i hringinn og sja thaer slast!

3. Eg hef verid alvarlega skotin i 3 strakum um aevina. Their voru allir ljoshaerdir, samt heillast eg mest af dokkhaerdum monnum!

4. Eg drekk ekki kaffi. Mig langar samt svo ad finnast thad gott thvi mer finnst lyktin god. Eg helti stundum upp a kaffi a Gunninni bara til ad fa lyktina og hellti svo kaffinu i vaskinn...

5. Eg er alltaf 1 ari a eftir i tisku. Mer finnst fullt af doti alveg hraedilega hallaerislegt thegar ad thad kemst i tisku en er svo maett i thad ari seinna!

|

7.10.05



Thetta er laaaaang saetasta barn i heimi!!!!




Milano

Eg og Victoria nyja besta vinkona min vorum ad panta okkur flug og hotel til Milano!!!!! Vid forum a afmaelisdaginn minn 17. nov og verdum langa helgi... Verdum a FINU hoteli (eg mun ekki endurtaka Amsterdamhotelid i brad) og aetlum ad sjoppa og fara fint ut ad borda og skoda strakana! Kannski ad fleiri slaist i hopinn med okkur, vonandi :)

Svo er Dilja ad fara til San Fran i feb i 4 manudi..... eg vona ad eg geti komid i heimsokn?????????

kvedja Maja ferdalangur!!

|

6.10.05

Imyndun

Er thetta bara eg eda er allt ad gerast a klakanum?? Mer finnst eins og thad se allt a fullu i politikinni; Baugsmalid, radherraskipti, sedlabankastjoralaunadeila, husleitir og fl. Einnig hefur mer aldrei langad eins mikid og nuna til thess ad horfa a islenska imbann; idolid, piparsveininn, amaying race ofl. Lidur ollum svona sem ad bua i utlondum eda er eg fretta og sjonvarpssjuklingur? Sjonvarpid her er nefno ekki upp a marga fiska, allt a thysku og thott thyskukunnatta min hafi farid storbatnandi undanfarin manud tha er eg enn ekki farin ad skilja thad mikid ad eg geti horft a heila biomynd! MTV bjargar gedheilsu minni, ekki thad ad eg hafi mikinn tima til ad horfa a imbann. Eg er nuna ad taka mig til fyrir 1. skolaball vetrarins a Vamos en thad er stor klubbur inn a Campus. Fyrst er preparty med ollum skiptinemunum og aetli mar maeti ekki thangad.

|

5.10.05

Amsterdam
Um sidustu helgi forum vid 9 saman til Amsterdam. Thetta var nu meiri helgin svo ekki se minna sagt!!

Worst
1. Hotelid!! Tvimaelalaust thad versta i ferdinni og i ollum ferdum ef ad thvi er ad skipta..... ogedslegt skitabaeli. Blettir i lokum, kojur og laestir skapar, skitug klosett og gaurinn med spreyid (hvad var thad???)
2. Rutuferdin.... satum i rutu i 8 klst.
3. Halsrigurinn eftir rutuferdina!!
4. Gellan sem ad pissadi i sig!!!!!
5. Liverpool-Chealse ... algjorlega glatad!

Best
1. Van Gogh safnid... eg gret 2svar i ferdinni. Thegar ad eg sa hotelid og thegar ad eg sa Solblomin hans Van Gogh. Eg hefdi aldrei getad imyndad mer myndirnar hans svona fallegar. Thaer eru svo miklu bjartari en eftirprentanirnar og kontrastarnir alveg hreint otrulegir. Olysanlegt!!!
2. Heineken safnid.... hvad get eg sagt annad en FRIR BJOR!!!!
3. Gorillur og bananar... say no more...
4. Djammid a laugardagskvoldinu i heild sinni, ogleymanlegt!
5. Gellan sem ad pissadi i sig!!!

Myndirnar koma sidar...

Efnisorð:

|

Luneburg
Luneburg er fallegur staður. Miðbærinn er fullur af lífi. Hér eru mýmörg kaffihús og veitingastaðir, verslunargöngugötur og fjöllistamenn spila og leika á götum úti. Íbúar Luneburgar eru stoltastir af Ráðhúsinu sínu en elsti hluti þess er frá 14. öld. Luneburg var ríkur bær á miðöldum en hér var framleitt salt og selt til annarra Evrópulanda. Luneburg gerði það því gott og hér blómstraði verslun. Hins vegar fóru viðskiptin versnandi þegar að Spánverjar herjuðu á saltmarkaðinn en það var þeim mun auðveldara að vinna saltið í samvinnu við sólina. Borgarstjóri Luneburgar bauð okkur skiptinemunum í Ráðhúsið um daginn. Þar sýndi borgarstjórinn, sem er kona, okkur Ráðhúsið og sagði okkur að borgarstjórnin noti Ráðhúsið enn og vinni því í hálfgerðu safni. Ráðhúsið er afskaplega fallegt og gaman að fá að koma í heimsókn og sjá.
Fljótlega eftir að ég kom hingad keypti ég mér hjól, rautt hjól í stærðinni 24!! En hjólastærðir eru mjög mikilvægar hér í Luneburg og alveg óhæft að kaupa hjól í rangri stærð!!! Ég hafði ekki einu sinni hugmynd um að hjól væru til í svona mörgum stærðum, hélt að maður færði sætið bara upp og niður!!!! Hér eru mjög strangar hjólareglur, bannað að hjóla án ljóss á kvöldin, verður að hjóla réttum megin, gefa stefnuljós o.s.frv. Ég var því svolítið stressuð að hjóla fyrst en nú er ég alveg í essinu mínu og hjóla út um allt. Mér finnst sérstaklega gaman að hjóla niðrí bæ á miðvikudags og laugardagsmorgnum því þá er markaður á Ráðhústorginu. Þar kennir ýmissa grasa, ávextir, grænmeti, blóm, hnetur, pulsur og ýmislegt annað. Þar kaupi ég blóm og ávexti, set í körfuna mína og hjóla heim... alveg hreint yndislegt!

Efnisorð:

|
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com